COVID-19 travel information and our response

Reykjavík Terminal

Þín tenging við Keflavíkurflugvöll

Hvort sem förinni er heitið í dagsferðir út fyrir borgarmörkin, til Keflavíkurflugvallar eða Bláa Lónsins þá er Reykjavík Terminal umferðarmiðstöðin er einn helsti tengipunktur ferðalanga í Reykjavíkurborg. Reykjavík Terminal hýsir einnig Bus Hostel sem býður upp á gistingu og gott úrval af bjór á krana á barnum, Buzz Bar!


Reykjavik Terminal umferðarmiðstöðin

Airport Direct Logo
Airport Direct, er opinber samstarfsaðili Keflavíkurflugvallar og flytur farþega til og frá Leifsstöð allan daginn, alla daga, allt árið í tengslum við öll flug.

Destination Blue Lagoon Logo height=
Destination Blue Lagoon, flytur gesti Bláa lónsins á milli Reykjavík Terminal og Keflavíkurflugvallar. Áætlun ferðanna fylgir árstíðarbundnum opnunartímum Bláa Lónsins alla daga - allt árið um kring.

Reykjavik Sightseeing Logo
Reykjavik Sightseeing, er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki í skipulögðum dagsferðum frá Reykjavíkurborg. Í boði eru allt að því 25 daglegar brottfarir fyrir þá sem vilja t.d kynnast hinum þekktu kennileitum Gullna Hringsins eða öllu því sem suðurströnd Íslands hefur upp á að bjóða. Þar að auki er fjöldi jökla- og norðurljósaferða í boði yfir vetrartímann og ættu allir ævintýragjarnir ferðalangar að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, allt árið um kring! Reykjavík Sightseeing, Airport Direct og Destination Blue Lagoon nýta sér öll þjónustu SmartBus til að sækja og skutla farþegum á milli Reykjavík Terminal umferðarmiðstöðvarinnar og hótela eða gististaða í Reykjavík. SmartBus er til húsa í Reykjavík Terminal og keyrir í tengslum við áætlanir fyrirtækjanna allan sólarhringinn - allt árið um kring.

Bus Hostel Logo
Bus Hostel er líflegt og nýlegt hostel sem staðsett er á efri og neðri hæðum Reykjavík Terminal. Þeir sem eru að leita sér að íslenskum bjór á krana þurfa ekki að leita lengra en á Buzz Bar hjá móttöku hostelsins og í leiðinni er hægt að fá ferðaupplýsingar og bóka ferðir hjá þjónustufulltrúum okkar í móttökunni.

Á hostelinu er hægt að gista í bæði blönduðum og kynjaskiptum herbergjum auk þess að bóka sérherbergi. Í öllum herbergjum eru læsanlegir skápar og þráðlaust net. Hostelmóttakan er opin allan sólarhringinn og hafa gestir aðgengi að sameiginlegu eldhúsi.

During the times of COVID-19 and current travel restrictions around the world, for the next weeks, we will be adjusting our transfer availability accordingly and our schedule is subject to change with short notice. If you already have a reservation we will notify you via email if there are any changes to our departures. Our reservation system on our website airportdirect.is will always show an updated tour schedule.

Reykjavik Kef Airport
Pick-up start
Economy+
Departure Arrival
Estimated time of arrival
04:00 04:30 05:15
06:30 07:00 07:45
12:00 12:30 13:15
13:30 14:00 14:45
14:30 15:00 15:45
18:00 18:30 19:15

 

Kef Airport Reykjavik
Departure Arrival
05:30 06:15
10:30 11:15
14:00 14:45
16:30 17:15
17:00 18:15
21:30 22:15