Premium Þjónustuleiðin - Frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur

Fljótlegasta og einfaldasta leiðin til að komast með hagkvæmum hætti til og frá Keflavíkurflugvelli

Product ID: 66334
  • Frítt þráðlaust net
  • Styttri aksturstími
  • Færri farþegar
  • Beint heim að dyrum
Friendly cancellation & refund policy
Bókaðu á netinu og fáðu strax senda staðfestingu
Ertu með spurningar?
Contact our agents

Lýsing

Airport Direct Premium er fljótlegasta og einfaldasta þjónustuleiðin til að komast til og frá Keflavíkurflugvelli með hagkvæmum hætti. Ef þú velur Premium þá spararðu 30-45 mínútur í samanburði við hefðbundnar rútuferðir því þú ferð beint frá Keflavíkurflugvelli og á gististað án þess að þurfa að skipta um rútu. Þar sem það eru færri farþegar um borð í sérhönnuðu smárútunum okkar þá fækkar stoppunum á leiðinni til Keflavíkurflugvallar. Með þeim hætti getum við boðið upp á fljótlega og einfalda þjónustu sem er alltaf á áætlun.

Brottfarir frá Keflavíkurflugvelli

Bílstjórinn okkar bíður við þjónustuborð Airport Direct í komusal Keflavíkurflugvallar svo þú gefur þig fram við þjónustuborðið í komusalnum. Rúturnar eru lagðar rétt fyrir utan flugstöðina, tilbúnar að keyra þig beint á gististað í Reykjavík. 

Gott að vita!

  • Airport Direct Premium bílstjórinn tekur á móti þér við þjónustuborðið
  • Í Airport Direct Premium þjónustuleiðinni notum við nýja 8 farþega Ford Transit bíla
  • Airport Direct Premium er með fastar brottfarir í skipulagðri áætlun. 
  • Rúturnar eru staðsettar rétt fyrir utan flugstöðina

Hvað er innifalið?

  • Beinar ferðir til Keflavíkurflugvallar frá gististað í Reykjavík
  • Frítt þráðlaust net um borð
  • USB hleðslustöð í hverju sæti
kr 7,990 45 Minutes , Very easy

Sjá hvað er í boði

Ferðadagsetning

Við tökum við öllum helstu kreditkortum:

Cards we Accept

  • Engin bókunargjöld eða falin kostnaður.
  • Bókunarstaðfesting er send strax
  • Besta mögulega verðið

Afhverju að bóka hjá okkur?

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og jákvæða upplifun viðskiptavina. Ef þú þarft að afbóka, gera breytingar eða þarft aðstoð við að skipuleggja ferðalagið þitt geturðu treyst á að við verðum þér innan handar.