Ferðir frá Keflavíkurflugvelli í Bláa lónið

Brottfarir í áætlun sem tengja Bláa lónið við Keflavíkurflugvöll

Product ID: 22287
  • Frítt Wi-Fi
  • 20 mínútur
Friendly cancellation & refund policy
Bókaðu á netinu og fáðu strax senda staðfestingu
Ertu með spurningar?
Contact our agents

Lýsing

Far frá Keflavíkurflugvelli í Bláa Lónið. Destination Blue Lagoon er opinber samstarfsaðili Bláa lónsins og tengir heilsulindina við Reykjavík og Keflavíkurflugvöll. Ef þú hefur núþegar bókað þér aðgöngumiða í Bláa Lónið geturðu pantað far hér. 

Gott að hafa í huga:

  • Destination Blue Lagoon rútan er stundvís og eru brottfarir samkvæmt áætlun. 
  • Destination Blue Lagoon rúturnar eru staðsettar fyrir utan Komusal Keflavíkurflugvallar og keyra þig að Bláa Lóninnu.  buses are waiting right outside the airport terminal and will drop you off right in front of the Blue Lagoon.
  • Þjónustuborð Destination Blue Lagoon er hjá Airport Direct í komusalnum á Keflavíkurflugvelli. 
kr 3,995 30 Minutes , Very easy

Sjá hvað er í boði

Ferðadagsetning

Við tökum við öllum helstu kreditkortum:

Cards we Accept

  • Engin bókunargjöld eða falin kostnaður.
  • Bókunarstaðfesting er send strax
  • Besta mögulega verðið

Afhverju að bóka hjá okkur?

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og jákvæða upplifun viðskiptavina. Ef þú þarft að afbóka, gera breytingar eða þarft aðstoð við að skipuleggja ferðalagið þitt geturðu treyst á að við verðum þér innan handar.